Hljómleikur -kennslubók

Hljómleikur -kennslubók

2.900krPrice

Hljómleikur auðveldar þér að læra grunn við undirleik á ukulele og að fá innsýn inn í grunn hljómborðsleik. Markmið bókarinnar er að þegar þú hefur farið í gegn um hana ættir þú að eiga auðvelt með að halda áfram á eigin vegum á internetinu, sem hefur upp á að bjóða texta við líklega öll þín uppáhaldslög. -Þá finnur þú þau og syngur og leikur undir sjálf-/ur.